Metabolic þjálfaranámskeið


Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi er  15 klst af kennslu og verklegri þjálfun. 

Vinnuhelgi 1

Level 1-2
Uppsetning Metabolic kerfisins
Hugmyndafræði Metabolic
Ástæður fyrir erfiðleikastigum (level 1, 2, 3 og 4)
Erfiðleikastig 1-2 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum 
Kynning á orkukerfum líkamans
Orkukerfin tengd við æfingaálag
Aðlögun æfingakerfa. 

Vinnuhelgi 2

Level 3-4
ATH. þú getur ekki komið inn á þetta námskeið nema
vera fyrst búin/n að klára 1-2 

Farið er mun dýpra í lífeðlis- og þjálffræði
Erfiðleikastig 3-4 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum
Dýpra í orkukerfi líkamans
Lífeðlisfræði þjálfunar
Sameindalíffræði
Fræðin tengd við æfingaálag og æfingabreytur
Opnun Metabolic þjálfunarstöðvar

 

Eftir level 3-4 hefur þú öðlast þekkingu og réttindi til að kalla þig Metabolic þjálfara 
og getur þjálfað samhvæmt því.

Setja upp í einfölda hvernig þú finnur stöð nálægt þér, skráir þig og mætir.
Lista vel upp hvaða stöðvar eru, hvað gerist þegar þú ert búinn að skrá þig og svo hvar þú finnur tímatöflur og annað gagnlegt í þriðja.

Námskeiðin eru ýmist haldin í höfuðstöðvum Metabolic, Iðavöllum 4, 230 Reykjanesbæ  eða hjá Metabolic Reykjavík, Stórhöfða 17, 110 Rvk. Námskeiðin eru kennd af Helga Jónasi. 

Verð

Level 1-2: 116.400kr.
Level 3-4: 77.600kr.
Level 1-4: 155.200kr. (20% afsl.) 

Innifalið

- Öll námskeiðsgögn
- Léttar veitingar á meðan námskeiðið stendur yfir
- Aðgangur að þjálfarasamfélagi 
- Aðgangur að HIIT university bæklingum 
- Online aðgangur að öllum bæklingum (level 1-4) hægt að hlaða niður (samtals 127 bls) 

Hvað læri ég á námskeiðinu? 

Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi um sig er 15 klst af kennslu og þjálfun.

Sendu okkur póst og við látum þig vita hvenar næsta námskið fer fram.

Metabolicþjálfarar eiga kost á að fá sérleyfi til að halda úti Metabolicnámskeiðum hvar sem er í heiminum og geta valið um að standa á eigin fótum eða fá ríkan stuðning við að koma sér af stað. Metabolicnámskeið má halda hvar sem er; í íþróttasölum, á líkamsræktarstöðvum, úti á sumrin og allt þar á milli. Góðir tekjumöguleikar eru fyrir öfluga þjálfara. 

Metabolic þjálfaranámskeið

Dagsetning á næsta námskeiði: 
13. - 15. sept 2019
18. - 20. okt 2019

 

Fyrir nánari upplýsingar og/eða spurningar sendið tölvupóst á: eyglo@metabolicreykjavik.is


Skráning