Metabolic þjálfaranámskeið


Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi er  15 klst af kennslu og verklegri þjálfun. 

Vinnuhelgi 1

Level 1-2
Uppsetning Metabolic kerfisins
Hugmyndafræði Metabolic
Ástæður fyrir erfiðleikastigum (level 1, 2, 3 og 4)
Erfiðleikastig 1-2 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum 
Kynning á orkukerfum líkamans
Orkukerfin tengd við æfingaálag
Aðlögun æfingakerfa. 

Vinnuhelgi 2

Level 3-4
ATH. þú getur ekki komið inn á þetta námskeið nema
vera fyrst búin/n að klára 1-2 

Farið er mun dýpra í lífeðlis- og þjálffræði
Erfiðleikastig 3-4 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum
Dýpra í orkukerfi líkamans
Lífeðlisfræði þjálfunar
Sameindalíffræði
Fræðin tengd við æfingaálag og æfingabreytur
Opnun Metabolic þjálfunarstöðvar

 

Eftir level 3-4 hefur þú öðlast þekkingu og réttindi til að kalla þig Metabolic þjálfara 
og getur þjálfað samkvæmt því.

Námskeiðin eru ýmist haldin í höfuðstöðvum Metabolic, Iðavöllum 4, 230 Reykjanesbæ  eða hjá Metabolic Reykjavík, Stórhöfða 17, 110 Rvk. Námskeiðin eru kennd af Helga Jónasi. 

Verð

Level 1-2: 116.400kr.
Level 3-4: 77.600kr.
Level 1-4: 155.200kr. (20% afsl.) 

Innifalið

- Öll námskeiðsgögn
- Léttar veitingar á meðan námskeiðið stendur yfir
- Aðgangur að þjálfarasamfélagi 
- Aðgangur að HIIT university bæklingum 
- Online aðgangur að öllum bæklingum (level 1-4) hægt að hlaða niður (samtals 127 bls) 

Hvað læri ég á námskeiðinu? 

Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi um sig er 15 klst af kennslu og þjálfun.

Sendu okkur póst og við látum þig vita hvenar næsta námskið fer fram.

Metabolicþjálfarar eiga kost á að fá sérleyfi til að halda úti Metabolicnámskeiðum hvar sem er í heiminum og geta valið um að standa á eigin fótum eða fá ríkan stuðning við að koma sér af stað. Metabolicnámskeið má halda hvar sem er; í íþróttasölum, á líkamsræktarstöðvum, úti á sumrin og allt þar á milli. Góðir tekjumöguleikar eru fyrir öfluga þjálfara. 

Metabolic þjálfaranámskeið

Dagsetning á næsta námskeiði: 
13. - 15. sept 2019
18. - 20. okt 2019

 

Fyrir nánari upplýsingar og/eða spurningar sendið tölvupóst á: eyglo@metabolicreykjavik.is


Skráning