Skammtastærðir

Þegar ég byrjaði að skoða skammtastærðir fyriri nokkrum árum þá hafði ég ekki hugmynd um að þetta hafði breyst svona mikið. Í dag getur þú keypt flest allt sælgæti í tveimur til þremur stærðum. Ég komst fyrir danska rannsókn þar sem sagt var að sælgætisstykki og sælgætispokar hefðu stækkað um rúmlega 20%-100%. Eðlileg stærð á sælgætispoka fyrir nokkrum árum var á bilinu 40 til 50 gr er núna 70 til 100 gr. Eftir að hafa lesið þessa rannsókn þá var ég nokkuð forvitinn þannig að ég ákvað að fara út og kíkja í nokkrar sjoppur til þess að athuga hvort …

Ertu góð/góður í því að dæma hitaeiningar?

Við erum ekki mjög fær í því að gera grein fyrir á hversu mikið af hitaeiningum matur inniheldur. Hafa rannsóknir sýnt að fólk heldur að matur sem er orkuríkur sé ekki eins saðsamur og orkuminni matur t.d. hnetur væri ekki eins saðsamar og pasta þó svo að hitaeiningafjöldi eða skammtastærð væri alveg eins. Í þessari rannsókn þá hélt fólk að það þyrfti að borða rúmlega 850 kcal af hnetum til þess að vera jafn saðsamt og pastað, þetta þýðir að fólk hefði borðað 4x fleiri hitaeiningar ef það hefði ákveðið að borða hnetur í staðinn fyrir pasta. Hinsvegar ef við …

Afhverju prótein?

Af hverju þarftu að borða prótein? Prótein er mikilvægt fyrir líkamann. Það er nauðsynlegt til þess að gera við vefi , bætir virkni ónæmiskerfisins,hjálpar vefjum að stækka og tekur þátt í starfsemi fruma. Það er hægt að skipta próteinum niður í flokka ef það má orðað það þannig og hver flokkur hefur sína virkni t.d. er sum prótein eru notuð í uppbyggingu á meðan önnur eru virk í hreyfingum. Hér getur þú séð próteinflokkana Samdráttarprótein bera ábirgða á hreyfingum Mótefni berst gegn mótefnisvaka í líkamanum t.d. sýklum Hormónaprótein eru boðbera prótein sem hjálpa að samstilla líkamsstarfsemi Uppbyggingarprótein eru trefjótt og …