Metabolic

Metabolic er árangursrík, fjölbreytt og skemmtileg hópþjálfun fyrir alla þá sem vilja komast í frábært alhliða form í góðum félagsskap og hentar sérstaklega þeim sem hafa lítinn tíma til að æfa en vilja ná árangri. 

Iðkendur vinna með þyngdir við sitt hæfi og hentar Metabolic því bæði byrjendum sem og þeim sem eru í topp formi. Rík áhersla er lögð á öryggi í þjálfun og persónulega þjónustu.

Allir Metabolicþjálfarar eru faglærðir og leggja metnað í að fræða iðkendur og styðja í átt að markmiðum sínum. Þjálfarar eiga bara góða daga og frábæra daga og sjá til þess að iðkendur fá góða upplifun af þjálfuninni.

Metabolic er íslenskt æfingakerfi hannað af Helga Jónasi Guðfinnssyni

Metabolic er æfingakerfi þróað og hannað af Helga Jónasi Guðfinnssyni. Æfingakerfið er kennt í formi hóptíma og hefur unnið sér til mikilla vinsælda undanfarin ár. Helstu einkenni æfingakerfisins eru fjölbreytni, skemmtanagildi og fagmennska. Allir geta stundað og náð árangri í Metabolic, en æfingahópurinn á það sameiginlegt að vilja komast í, eða halda sér í góðu alhliða formi, án þess að ganga of nærri sér. 

Vilt þú komast í hóp metnaðarfyllstu þjálfara landsins?


Hvað felst í því að vera Metabolicþjálfari?


Metabolicþjálfarar eiga kost á að fá sérleyfi til að halda úti Metabolicnámskeiðum hvar sem er í heiminum og geta valið um að standa á eigin fótum eða fá ríkan stuðning við að koma sér af stað. Metabolicnámskeið má halda hvar sem er; í íþróttasölum, á líkamsræktarstöðvum, úti á sumrin og allt þar á milli. Góðir tekjumöguleikar eru fyrir öfluga þjálfara. 

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Metabolic þjálfaranámskeið


Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi er  15 klst af kennslu og verklegri þjálfun. 

 
 

Lestu meira um þjálfaranámskeið hér: Þjálfaranámskeið Metabolic

Námskeiðin eru ýmist  haldin í höfuðstöðvum Metabolic, Iðavöllum 4, 230 Reykjanesbæ eða í Metabolic Reykjavík, Stórhöfða 17, 110 Reykjavík. Öll námskeið eru kennd af Helga Jónasi. 

Hvar eru stöðvar

Akranes

Rúna Björg Sigurðardóttir

Hafa samband

Ægisbraut 29, 300 Akranesi

865 7993 (Rúna)

runa@metabolicakranesi.is

Blönduós

Erla Jakobsdóttir 

Hafa samband

863 6033 (Erla)

Reykjanesbæ

Helgi Jónas Guðfinnsson.
Hönnuður og  eigandi Metabolic. 

Hafa samband

Iðavellir 14A, 230 Reykjanesbæ

863 5255 (Helgi)

helgi@metabolic.is

Reykjavík

Eygló Egilsdóttir &
Rúna Björg Sigurðardóttir

Hafa samband

Stórhöfði 17, 110 Reykjavík

691 2258 (Eygló)

info@metabolicreykjavik.is

Vestmannaeyjar

Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 
Minna Björk Ágústsdóttir

Hafa samband

Heiðartúni 6, 900 Vestmanneyjum

Metaboliceyjar@gmail.com

Húsavík

Jóna Birna Óskarsdóttir
Unnar Þór Garðarsson

Hafa samband

Stóragarði 8, 640 Húsavík

863 0844

Grindavík

Helgi Jónas Guðfinnson

Hafa samband

863 5255 (Helgi)

helgi@metabolic.is